Bleikur dagur

14. október 2016 er bleikur dagur.

Í tilefni dagsins verðum við með:Bleikar muffins

  • bleik muffins
  • bleika lögguhringi
  • bleika snúða
  • bleikar möndlukökur
  • bleikar amerískar súkkulaðitertur

15% af sölu af þessum bleiku vörum rennir til verkefnis bleiku slaufunnar. 

Erum einnig með bleik konfekthjörtu og bleikan lakkrís til sölu út október og renna 300,-kr af hverju seldu eintaki til verkefnis bleiku slaufunnar.