Bolludagur 2024

BOLLA BOLLA 2024

Bolludagurinn í ár er mánudaginn 12. febrúar og verðum við þá með fullt af gómsætum rjómabollum. Í ár ætlum við að bjóða uppá 4 gerðir af gerdeigsbollum og 6 gerðir af vatnsdeigsbollum.

Fyrstu bollurnar koma fimmtudaginn 8. febrúar og verða það þessar klassísku, gerdeigsbollur með rjóma og sultu ásamt vegan gerbollum. Í Vatnsdeigi verða það karamellubollur og klassísku bollurnar með rjóma og sultu.

Á föstudeginum bætist svo við ein gerð af vatnsdeigsbollum, með Baileys

Allar gerðir verða svo í boði um helgina og á sjálfan bolludaginn.

  • Gerbollur og vatnsdeigsbollur með sultu og rjóma 640,-kr
  • VEGAN bolla 640-kr
  • Allar bragðbollur 680,-kr
  • Ef keyptar eru 10- 20 bollur er 5% afsláttur
  • Ef keyptar eru yfir 20 bollur er 10% afsláttur.
  • 4 gerðir af gerdeigsbollum; með rjóma og sultu, með rjóma án sultu, VEGAN bolla með rjóma og VEGAN bolla með bananarjóma
  • 6 gerðir af vatnsdeigsbollum; með rjóma og sultu, með rjóma án sultu, með jarðarberjarjóma, með karamellurjóma, með baileysrjóma, og með nutella.

Bollu pantanir