Fermingartertur

Fermingartertur eru til í mörgum stærðum og gerðum hjá okkur.

Hægt er að fá klassíska sálmabók, en það er fromage fyllt terta hjúpuð með marsipani eða sykurmassa. Stærðirnar á sálmabókum eru; 30, 40, 50 og 60 manna. Fyllingar sem hægt er að velja um eru:

 1. baileys fromage, peru, súkkulaðikremi, marengs og sólbejasultu.
 2. baileys fromage, banana, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
 3. nougat fromage, perum, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
 4. nougat fromage, banana, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
 5. jarðarberjafomage, vanillukremi, jarðarberjum, marengs, súkkulaðikremi og jarðarberjasultu.
 6. hindberjafromage, vanillukremi, hindberjum, marengs, súkkulaðikremi og hindberjasultu.
 7. súkkulaði mousse, hindberjum og aprikósusultu.
 8. súkkulaði mousse, perum og aprikósusultu.
 9. sherry fromage, makkarónum, súkkulaðikremi, marengs, blönduðum ávöxtum og sólberjasultu.
 10. karamellu og krókant fromage, marengs, súkkulaiðkremi, blönduðum ávöxtum og sólberjasultu.
  Stærð  Verð
Fermingarterta   bók 30 manna   28.940
Fermingarterta   bók 40 manna   37.320
Fermingarterta   bók 50 manna   44.410
Fermingarterta   bók 60 manna   51.090

Amerísk súkkulaðiterta hefur einnig verið vinsæl hjá fermingarbörnum og er hún þriggja laga súkkulaðiterta með súkkulaðikremi á milli og einnig ofan á. Til að gera hana sparilegri er hægt að fá hana hjúpaða með súkkulaðiganache en það er glansandi súkkulaðihjúpur gerður úr súkkulaði, rjóma og smjöri. Þessar tertur er hægt að fá 30, 40, 50 og 60 manna en ef óskað er eftir minni tertum er það hægt, en þær eru kringlóttar (12, 16, 20 og 25 manna).

Stærð  Verð
Súkkulaðiterta   amerísk 12 manna     8.330
Súkkulaðiterta   amerísk 16 manna   11.250
Súkkulaðiterta   amerísk 20 manna   13.720
Súkkulaðiterta   amerísk 25 manna   17.140
Súkkulaðiterta   amerísk 30 manna   20.330
Súkkulaðiterta   amerísk 40 manna   26.830
Súkkulaðiterta   amerísk 50 manna   33.060
Súkkulaðiterta   amerísk 60 manna   39.080
Stærð  Verð
Ganachehjúpuð  amerísk 12 manna     8.330
Ganachehjúpuð  amerísk 16 manna   11.250
Ganachehjúpuð  amerísk 20 manna   13.720
Ganachehjúpuð  amerísk 25 manna   17.170
Ganachehjúpuð  amerísk 30 manna   20.330
Ganachehjúpuð  amerísk 40 manna   26.830
Ganachehjúpuð  amerísk 50 manna   33.060
Ganachehjúpuð  amerísk 60 manna   39.080

 

Geltertur eru fromage tertur (sjá fyllingar í listanum að ofan) skreyttar með súkkulaðigeli, karmellugeli eða jarðaberjageli, ásamt berja og súkkulaðiskrauti og texta sé þess óskað. Særðir eru 30, 40, 50 og 60 manna en ef óskað er eftir minni tertum er það hægt, en þær eru kringlóttar (12, 16, 20 og 25 manna).

Kransakökur sjá kransakökur…

   • Þessir dagar eru fullbókaðir hjá okkur eða að fyllast:

    Fullbókað er hjá okkur til og með 5. júní 2023