Saga Mosfellsbakarís

Mosfellsbakarí var stofnað 1982

Frá vinstri; Hafliði, Ragnar, Linda, Áslaug og Sigurbjörn

Mosfellsbakarí er ekki einungis í Mosfellsbæ því í janúar 2001 opnaði það búð að Háaleitisbraut 58-60 í Miðbæ, Rvk.
Mosfellsbakarí er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1982 af hjónunum Ragnari Hafliðasyni og Áslaugu Sveinbjörnsdóttir. Síðan þá hefur bakaríið vaxið og dafnað og í dag eru reknar tvær verslanir, í Háholti 13-15, í Mosfellsbæ og að Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík.  Sonur þeirra, Hafliði Ragnarsson, kom heim frá námi 1997 og tók við framleiðslustjórn og hóf að framleiða eðal súkkulaði undir eigin nafni.

 

 

Making Bread Series 011Við bjóðum alla velkomna í verslanir okkar, þar sem þú færð góða brauðið, kökurnar sem amma bakaði, nýmalað kaffi, handgert íslenskt konfekt ásamt glæsilegum tertum og desertum við öll tækifæri.

Erum með glæsilegar tertur fyrir brúðkaupið, skírnina, ferminguna, afmælið, saumaklúbbinn og ýmis önnur tækifæri.