HR konfekt

Hafliði Ragnarsson

Konfekt við öll tækifæri

Eigum mikið úrval af skemmtilegum gjafaöskjum til að gleðja ástvini.

“Kampavínskassar” eru vinsæl gjöf sem hægt er að panta hjá okkur. Þú kemur með flöskuna og við pökkum henni inn ásamt gómsætum konfektmolum. Konfektið raðast í skúffu undir flöskunni og eru molarnir 30. Verðið er 7.800,-kr og afhendingartími er 1-3 dagar.

Hægt er að senda pantanir á konfekt@konfekt.is eða hafa samband í síma 5666145.

Mikið úrval af fallegum gjafaöskjum

Verð á konfektkössum:

 • Gullhjarta 8 mola 2990,-kr
 • Gullhjarta 14 mola 4730,-kr
 • Gullhjarta 20 mola 5990,-kr
 • Gullaskja kringlótt 12 mola 3500,-kr
 • Gull lengja 5 mola 2165,-kr
 • Gull lengja 7 mola 2780,-kr
 • Gull kassi 8 mola 2880,-kr
 • Gull kassi 16 mola 4990,-kr
 • Viðarkassi 4 mola 2100,-kr
 • Viðarkassi 16 mola 4300,-kr
 • Viðarkassi 36 mola 7200,-kr
 • Lúxus askja með glæru loki 16 mola 3880,-kr
 • Lúxus askja með glæru loki 24 mola 4950,-kr
 • Lúxus askja 4 mola 1460,-kr
 • Lúxus askja 9 mola 2990,-kr
 • Lúxus askja 25 mola 5850,-kr
 • Lúxus askja 56 mola 11900,-kr
 • Lúxus askja 2 hæða 32 mola 7500,-kr

Útsölustaðir eru:

 • Mosfellsbakarí Háholti 13-15, Mosfellsbæ.
 • Mosfellsbakarí Háaleitisbraut 58-60, Rvk.
 • Hagkaup – Kringlunni, Rvk.
 • Vínberið – Laugarvegi 43, Rvk.
 • Sjafnarblóm – Austurvegi 21, Selfossi
 • Blómabúð Akureyrar, Skipagötu 18, Akureyri
 • Garðheimar – Stekkjarbakka 6, Rvk.

Haflið Ragnarsson er “Ambassador of Belgian chocolate” en þann titil hlaut hann þegar hann lenti í 2. sæti í Alþjóðlegri súkkulaðikeppni “Belgian Chocolate Award” aðeins 0,1% á eftir keppanda frá Belgíu árið 2003. Í þessari sömu keppni fékk hann 1. verðlaun fyrir desertinn sinn og 1. verðlaun fyrir sætabrauðið. Þessi titill veitir honum aðgang að fagmönnum og námskeiðum út um allan heim og hefur hann ferðast til Afríku, Ameríku og víðs vegar um evrópu til að kynna sér heim súkkulaðsins.