HR konfekt

Hafliði Ragnarsson

Konfekt við öll tækifæri

Eigum mikið úrval af skemmtilegum gjafaöskjum til að gleðja ástvini.

 

Hægt er að senda pantanir á konfekt@konfekt.is eða hafa samband í síma 5666145.

Mikið úrval af fallegum gjafaöskjum

Verð á konfektkössum:

 • Viðarkassi 4 mola 2575,-kr
 • Viðarkassi 16 mola 5355,-kr
 • Viðarkassi 36 mola 8875,-kr
 • Lúxus askja með glæru loki 16 mola 4745,-kr
 • Lúxus askja með glæru loki 24 mola 6070,-kr

Útsölustaðir eru:

 • Mosfellsbakarí Háholti 13-15, Mosfellsbæ.
 • Mosfellsbakarí Háaleitisbraut 58-60, Rvk.
 • Hagkaup – Kringlunni, Rvk.
 • Vínberið – Laugarvegi 43, Rvk.
 • Sjafnarblóm – Austurvegi 21, Selfossi
 • Blómabúð Akureyrar, Mýrarvegur / Kaupangur, Akureyri
 • Garðheimar – Stekkjarbakka 6, Rvk.

Haflið Ragnarsson er “Ambassador of Belgian chocolate” en þann titil hlaut hann þegar hann lenti í 2. sæti í Alþjóðlegri súkkulaðikeppni “Belgian Chocolate Award” aðeins 0,1% á eftir keppanda frá Belgíu árið 2003. Í þessari sömu keppni fékk hann 1. verðlaun fyrir desertinn sinn og 1. verðlaun fyrir sætabrauðið. Þessi titill veitir honum aðgang að fagmönnum og námskeiðum út um allan heim og hefur hann ferðast til Afríku, Ameríku og víðs vegar um evrópu til að kynna sér heim súkkulaðsins.