Tertupöntun

Hér getur þú pantað kökur í flest öllum þeim stærðum og gerðum sem við bjóðum uppá.  Ef þú hefur einhverjar sérstakar óskir þá vinnsamlegast hafðu samband við okkur í netfangið mosbak@mosbak.is eða í síma 566-6145 milli 9:00 og 16:00 virka daga.

Panta þarf allar sérgerðar tertur með þriggja virkra daga fyrirvara, og á miðvikudögum fyrir 12:00, fyrir helgar. Fyrirvarinn getur verið lengri eins og þegar kransakökur eru pantaðar. Þegar mikið er að gera geta dagar fullbókast fyrr.

Þessir dagar eru fullbókaðir hjá okkur:

    • 4. – 7. apríl FULLBÓKAÐ

 

  • Sérstakar skreytingar, áletrun, litur á rósum eða annað?