Ólífuolía frá Toskana

Gæðaolía framleidd fyrir Mosfellsbakarí

Pieretti fjölskyldan hefur framleitt ólífuolíu af ástríðu kynslóð frá kynslóð og framleiðir nú gæða ólífuolíu fyrir Mosfellsbakarí. Frábær olía með brauðinu, yfir salatið, pastað, kjötið og fiskinn. Verð 4300,-kr