Páskar 2020 – Páskaegg

Handgerð páskaegg frá Hafliða RagnarssyniHR og verk

Nú eru handgerðu páskaeggin hans Hafliða komin í sölu í  verslanir okkar. Í ár verða eggin unnin úr fimm gerðum af gæðasúkkulaði.

 • 60% dökkt súkkulaði
 • 32% Dulcey blond súkkulaði, flauelismjúkt með karamellukeim.
 • 38% Gæða mjólkursúkkulaði.
 • 30% hvítt gæða súkkulaði.

Stærðir af páskaeggjum

 • 70g páskaegg sem innihalda súkkulaðihúðaðan lakkrís og örljóð. Verð 1.950,-kr
 • 180g páskaegg sem innihalda konfektmola, súkkulaðihúðaðan lakkrís, súkkulaðihúðaðan appelsínubörk og örljóð. Verð 4.800-kr
 • 300g páskaegg sem innihalda konfekt, súkkulaðihúðaðan appelsínubörk og örljóð. Verð 8.450,-kr
 • 500g páskaegg sem innihalda konfetk, súkkulaðihúðaðan appelsínubörk og örljóð. Verð 11.900,-kr

 Sérpantanir og óskir

 • Páskaegg úr hvítu súkkulaði verða framleidd eftir pöntunum og verður hægt að leggja inn pöntun til mánudagsins 6. apríl. Eins er algengt að panta egg með sérstökum skilaboðum eða gjöfum inn í egginu. Þessar pantanir þufa að berast fyrir föstudaginn 3. apríl.
  https://www.youtube.com/watch?v=f0iip9Qcakw

 Gleðilega páska