Valentínusardagurinn 2017

Þú færð fullt af skemmtilegum og bragðgóðum gjöfum fyrir elskuna hjá okkur.

Í tilefni dagsins verðum við með hjartatertu  sem að þessu sinni er karamellusúkkulaðimousse með passionkaramellu.

Litla ástarhnoðra, sem eru litlar súkkulaðikökur með hvítum súkkulaðibitum, hvítu lúxus smjörkremi og skreytt með hjarta í tilefni dagins.

Ekki má gleyma öllu handgerða súkkulaðinu, eins og rauðu hindberjahjörtun, bleiku jarðarberjahjörtunum, Bleikum lakkrískúlum,  ásamt fullt af öðru góðgæti.