Konudagstertan 2025 er gómsæt baileys og karamelluterta eftir tertumeistarann okkar Rúnar Fel. Hún kemur í sölu fimmtudaginn 20. febrúar. Kakan dugar vel fyrir 6-8 manns. Verð 5.500,-kr
Lýsing á Konudagstertu 2025: heslihnetubotn stökkur, karamellu/súkkulaðimousse, baileys miðja með saltkaramellu, hjúpuð með karamellu/súkkulaðiganache.
Ástarsæla er einnig ný hjá okkur og verður til sölu samhliða konudagstertu ársins 2025
Lýsing á Ástarsælu: bountybotn með kókos- og bananakaramellu, exotic compote (passion, mango, ananas, banana og kókospúrru), kókosmousse með Malibu líkjör og hjúpuð með hvítum ganache.Kakan er einstaklega falleg og góð terta sem verður án efa vinsæl eins og terturnar undanfarin ár. Kakan dugar vel fyrir 6-8 manns. Verð 5.500,-kr