Tertur í verslun

Eigum gott úrval af glæsilegum tertum í verslunum okkar í Mosfellsbæ og Reykjavík. Erum með deserttertur og maregstertur í frysti og gott úrva af öðrum tertum í kæli.

Okkar tertugerðameistari Hafliði Ragnarsson hefur unnið til margra verðlauna og vann hann meðal annars 1.verðlaun fOreiental mistique 2yrir tertuna sína oriental mistique, í “International Belgian chocolate award”. Þessi frábæra terta samanstendur af
möndlu/kókosbotni, súkkulaðimousse, passionkremi, kókosmousse og að lokum er hún hjúpuð með ítölskum flamberuðum marengs. Verð 6790,-kr.

Allar sérgerðartertur er hægt að panta hér.