Tertur í verslun

Eigum gott úrval af glæsilegum tertum í verslunum okkar í Mosfellsbæ og Reykjavík. Erum með deserttertur og maregstertur í frysti og gott úrva af öðrum tertum í kæli.

Suðræn sæla er ljúffeng hvít súkkulaði- kókos mousse með yuzu og hindberjamiðju, cookie botn með hvítu súkkulaði og hindberjum. Hjúpuð með hvítum glaze m/kókos. Verð 5.500,-kr

Bóndaterta  samanstendur af mjólkursúkkulaðimousse með heslihnetupraline, kaffi- og karamellumiðju, súkkulaðibotni með saltkaramelluperlum ofan á. Hjúpuð með karamellu- og heslihnetuganache. Verð 5.500,-kr

Englaterta:  þrír súkkulaðibotnar bleyttir með rommsírópi og súkkulaðimousse á milli. Hjúpuð með súkkulaðiganache. Verð 5.500,-kr

Okkar tertugerðameistari Hafliði Ragnarsson hefur unnið til margra verðlauna og vann hann meðal annars 1.verðlaun fOreiental mistique 2yrir tertuna sína oriental mistique, í “International Belgian chocolate award”. Þessi frábæra terta samanstendur af
möndlu/kókosbotni, súkkulaðimousse, passionkremi, kókosmousse og að lokum er hún hjúpuð með ítölskum flamberuðum marengs. Verð 6995,-kr.

Allar sérgerðartertur er hægt að panta hér.