Atvinnuumsókn

Afgreiðsla – Háaleitisbraut 58-60:

Leitum að þjónustulunduðum einstakling til að vinna með okkur í bankaríinu okkar á Háaleitisbraut. Leggjum áherslu á þjónustulund, heiðarleika og íslenksukunnáttu.

Vinnutími frá 13:00 – 18:00 virka daga og einn dag aðra hvora helgi frá 7:30 – 16:30

 

Ef þú hefur ekki verið á vinnumarkaðinum áður skráir þú það hér.
Vinsamlegast skráið nafn viðkomandi, vinnustað, stöðu hans í fyrirtækinu og símanúmer.