Útskriftartertur

Fyrir stúdentsveisluna er hægt að fá tertur sem er í laginu og útliti eins og stúdentshúfa. Tertan er skreytt með handgerðum marsipanrósum þar sem hægt er að velja um lit. Í kringum húfuna er marsipan þar sem hægt er að setja texta. Stærðirnar sem hægt er að velju um eru 12, 16, 20 og 25 manna.  Ef óskað er eftir stærri tertu er hægt að fá hefðbundið lag á tertuna (ferhyrnda) og skreyta með lítilli stúdentshúfu sem er búin til úr sykurmassa.  Sykurmassahúfan sem sett er ofan á kostar 4.785,-kr aukalega.

Stúdentshúfa kringlótt 12 manna      13.115
Stúdentshúfa kringlótt 16 manna      17.285
Stúdentshúfa kringlótt 20 manna      21.425
Stúdentshúfa kringlótt 25 manna      26.560

Útskriftartertur þar að panta með góðum fyrirvara þar sem margir eru að útskrifast á sama tíma.

Þessir dagar eru fullbókaðir hjá okkur eða að fyllast:

Hægt er að Panta hér en einnig er tekið við pöntunum í síma 5666 145 virka daga milli 9:00 – 16:00.

Dæmi um fyllingar í tertur:

  • með baileys fromage, peru, súkkulaðikremi, marengs og sólbejasultu.
  • með baileys fromage, banana, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
  • með nougat fromage, perum, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
  • með nougat fromage, banana, súkkulaðikremi, marengs og sólberjasultu.
  • með jarðarberjafomage, vanillukremi, jarðarberjum, marengs, súkkulaðikremi og jarðarberjasultu.
  • með hindberjafromage, vanillukremi, hindberjum, marengs, súkkulaðikremi og hindberjasultu.
  • með súkkulaði mousse, hindberjum og aprikósusultu.
  • með súkkulaði mousse, perum og aprikósusultu.
  • með sherry fromage, makkarónum, súkkulaðikremi, marengs, blönduðum ávöxtum og sólberjasultu.
 • með karamellu og krókant fromage, marengs, súkkulaiðkremi, blönduðum ávöxtum og sólberjasultu
 • Ekki er hægt að ábyrgjast tertur vegna hnetu ofnæmis, því hér er unnið með hnetur.