Bóndadagur

Bóndadagur 2021

Eigum úrval af allskonar góðgæti fyrir bóndann, en í tilefni dagsins verðum við með Bola-brauð, sem er súrdeigsbrauð með byggi sem er látið liggja í Bolabjór til að fá einstaklega skemmtilegt bragð. Verð 890,-kr

Við erum einnig með tertu í tilefni dagsins, karamellusúkkulaðimousse með heslihnetukrönsi og uppáhalds verkfæri bóndans. Verð 3900,-kr –UPPSELD

Súkkulaðiplata úr 60% gæða súkkulaði og uppáhalds verkfæri bóndans. Verkfærið er úr gómsætu mjólkursúkkulaði. Verð 1350,-kr