Kaka ársins 2023

Ár hvert halda bakarar keppni sín á milli um köku ársins og var þemað í ár Doré karamellusúkkulaði frá Síríus.

Guðrún Erla, höfundur köku ársins 2023

Kaka ársins 2023

Guðrún Erla Guðjónsdóttir bakari og nemi í kondítor hjá Mosfellsbakaríi vann keppnina í ár með unaðslegri Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkum heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum. Verð 6.480,-kr

Kaka ársins 2023 innihald: Rjómi, karamellusúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, karamelluduft 10,5% (undanrennuduft, mysuduft,
sykur, mjólkurfita, náttúrulegt vanillubragðefni), undanrennuduft, brúnaður sykur (1,5%), ýruefni (E322),
kakómassi, salt), sykur, karamellusúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, undanrennuduft,
brúnaður sykur (1,5%), ýruefni (sojalesitín), bragðefni, krydd, náttúruleg vanilla), eggjahvítur, nýmjólk, ástaraldin
púrra (ástaraldin púrra (90%), sykur), heslihnetur, glúkósi, hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör (30%),
nýmjólkurduft, ýruefni (sojalesitín), náttúrulegt vanillubragðefni), sæt mjólk (mjólk, sykur), smjör (rjómi), vatn,
hveiti, glært gel (glúkósasíróp, vatn, sykur), mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi,
ýruefni (sojalesitín), bragðefni), eggjarauður (eggjarauður, vatn, rotvarnarefni (E211)), pralín (hveiti, sykur,
sólblóma- og repjuolía, mjólkurfita, mjólkursykur, mjólkurprótein, salt, maltextrakt (bygg), lyftiefni (E500ii),
ýruefni (sólblómalesitín), þráavarnarefni (E306)), gelatín, pálmaolía, litarefni (E171, E172).

Orka 1562 kj
373 kkal
Fita 23 g
Þar af mettuð 12 g
Kolvetni 36 g
Þar af sykurtegundir 34 g
Trefjar 1,0 g
Prótein 5,6 g
Salt 0,2 g

 

 

Rúnar Fel, höfundur köku ársins 2022

Rúnar Fel, tertugerðarmeistari hjá Mosfellsbakaríi vann keppnina um köku ársins 2022 með silkimjúka pistasíu-mousse með Creme-Brulee-miðju, hindberjageli og stökkum pistasíubotni. Hún er hjúpuð með súkkulaði og toppuð með pistasíu kremi. Verð 6.480,-kr

Kaka ársins 2022                                                                                    

Rjómi, créme brulée Bourbon (undanrenna, rjómi, mjólkurfita, sykur, eggjarauður, umbreytt sterkja, bindiefni (E461, E331, E407), vanilla, Bourbon þykkni, náttúruleg bragðefni, ýruefni (E471), litarefni (E160a), vanillufræ), hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, ýruefni (sojalesitín), náttúrulegt vanillubragðefni), nýmjólk, hindberjapúrra, sykur, dökkt súkkulaði 70% (kakómassi, sykur, ýruefni (sojalesitín), náttúrulegt vanillu bragðefni), kransamassi (apríkósukjarnar, sykur, möndlur, glúkósasíróp, rotvarnarefni (E202), sýrustillir (E330)), pistasíumauk (pistasíuhnetur, bragðefni (repjuolía, möndluolía)), gljái (glúkósasíróp, vatn, sykur, bindiefni (E422, E440), sýrustillir (E331, E331), rotvarnarefni (E202)), glúkósi, hindber, pralín (hveiti, sykur, sólblóma- og repjuolía, mjólk, salt, maltextrakt (bygg), lyftiefni (E500ii), ýruefni (sólblómalesitín), þráavarnarefni (E306)), gelatín, smjör (rjómi, salt), egg, hunang, maíssterkja, sítrónusafi, möndlur, hindberjabitar (sykur, hindber, tapíókasterkja, þykkni úr hindberjasafa), vínberjafræolía, pistasíuhnetur, rotvarnarefni (E211).

Næringargildi í 100 g:

Orka 1350 kj
323 kkal
Fita 20 g
Þar af mettuð 10 g
Kolvetni 29 g
Þar af sykurtegundir 27 g
Trefjar 1,7 g
Prótein 5,4 g
Salt 0,1 g