Kaka ársins 2021

Ár hvert halda bakarar keppni sín á milli um köku ársins og var þemað í ár Hraun frá Góu.

Garðar Tranberg vann keppnina í ár með tertu sem inniheldur meðal annars karamellumousse með hraunbitum, karamellukröns, ferskju- og ástaraldinfromage og hjúpuð með toffí-karamellu. Ljúffeng terta sem verður án efa vinsæl eins og terturnar undanfarin ár. Kakan dugar vel fyrir 6-8 manns og verðið er 4.200,-kr

Innihald: Karamellusúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, undanrennuduft, karamelliseraður
sykur, ýruefni (sojalesitín), bragðefni, krydd, náttúruleg vanilla), karamelluhjúpur (glúkósasíróp, sætt
undanrennuduft, sykur, vatn, kakósmjör, umbreytt sterkja, þykkingarefni (E406), bragðefni, ýruefni
(E471, sólblómalesitín), salt, sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), Hraun (sykur, kakósmjör,
kakómassi, hveiti, nýmjólkurduft, rís (hrísgrjón, sykur, salt, maltað bygg), hert jurtaolía (kókos- og
pálmakjarnaolía) pálmakjarnaolía, sterkja, lyftiefni (E500, E503), ýruefni (E322 úr soja), repjuolía,
vanillín), nýmjólk, rjómi (rjómi, ýruefni (E471), bindiefni (E407)), smjörkrókant með súkkulaði (sykur,
kakósmjör, invert sykursíróp, smjör, mjólkurduft, undanrennuduft, glúkósasíróp, kakómassi, salt,
húðunarefni (E414), sýrustillir (E500), ýruefni (sólblómalesitín)), ristaðar heslihnetur, vatn, smjör (rjómi,
salt), ferskju- og ástaraldin frómas (sykur, frúktósi, nauta gelatín, maltódextrín, þurrkaðir ávextir
(ferskjur, ástaraldin, apríkósur), sýrustillir (E330), umbreytt sterkja, sterkja, bragðefni, glúkósasíróp,
litarefni úr jurtum (safflower, sítróna) litarefni (E171, E172).
Gæti innihaldið snefil af öðrum hnetum og eggjum.

Næringargildi í 100g

  • Orka 1753 kj/419 kkal
  • Fita 26g
  •      þar af mettuð 15g
  • Kolvetni 40g
  •      þar af mettuð 15g
  • Trefjar    1,7g
  • Prótein   5,1g
  • Salt         0,3g