Kaka ársins 2020

Kaka ársins 2020 er komin í verslanir okkar

Ár hvert halda bakarar keppni sín á milli um köku ársins og var þemað í ár Tromp.

Sigurður Alfreð Ingvarsson vann keppnina í ár með tertu sem samanstendur af frönskum súkkulaðibotn, möndlumarengs, saltkaramellumousse, marsipani og trompi. Létt og falleg terta sem verður án efa vinsæl eins og terturnar undanfarin ár. Kakan dugar vel fyrir 6-8 manns og verðið er 4.200,-kr

 

Innihald: sykur, rjómi, smjör, eggjahvítur, suðusúkkulaði (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni(lesitín úr soja), vanillubragðefni), eggjarauður (eggjarauður, vatn, rotvarnarefni (E211)), glúkósasíróp, vatn, möndlur, lakkrís, hveiti, nýmjólkurduft, kakósmjör, kakómassi, vanilla, apríkósukjarnar, síróp, rotvarnarefni(E202,E211), pálmaolía, bindiefni(E422), repjuolía, rakaefni(E1103), sterkja, matarlím, hleypiefni(E440ii), litarefni(E160a,E150c), salt, sýrustillar(E330,E331), ýruefni(lesitín úr soja,E471), vanillubragðefni, bragðefni, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)

Næringargildi í 100g:

Orka 1703 kj/401 kkal

Fita 2.5g – þar af mettuð 1.4g

Kolvetni 94g – þar af sykurtegundir 94

Trefjar 0,1g

Prótein 0,4g

Salt 0,04g