Kaka ársins 2018

Kaka ársins 2018

Ár hvert halda bakarar keppni sín á milli um köku ársins og var þemað í ár Þristur frá Sambó.

Sigurður Már Guðjónsson vann keppnina í ár með tertu sem samanstendur af browniesbotn, súkkulaðikremi með niðurskornum Þristi, sacherbotn og súkkulaðiganache.  Bragðmikil súkkulaðiterta sem verður án efa vinsæl eins og tertur undanfarinna ára. Verðið er 4200,-kr

 

Innihald:

dökkt súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín), vanillubragðefni), rjómi, sykur, mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, ýruefni (E322 úr soja), bragðefni), eggjahvítur, vatn, kransamassi (apríkósukjarnar, sykur, möndlur, glúkósasíróp, rotvarnarefni (E202), sýrustillir (E330)), egg, smjör (rjómi, salt), glúkósi, valhnetur, eggjarauður, mjólk, hveiti, hunang, þristur (sykur, kakósmjör, glúkósasíróp, kakómassi, hveiti, fullhert pálmakjarnafeiti, ýruefni (E492, E322 úr soja), nýmjólkurduft, undanrennuduft, vatn, gelatín, salt, lakkrísrót, treacle síróp, salmíaksalt, litarefni (E153), bragðefni, anísolía), kakó, gelatín (inniheldur súlfít), lyftiefni (E450, E500), salt, vanilla, hleypiefni (E 440)